Tag Archives: wikipedia

Ókeypis námskeið og leiðbeiningar í skrifum á wikipedia fimmtudaginn 8. maí

Ókeypis námskeið og leiðbeiningar fimmtudagin 8. maí, fyrir öll þau sem áhuga hafa á að taka þátt í wikipedia, hefjast nú aftur eftir páska frí. Athugið breyttan tíma, í stað 20-22 á fimmtudagskvöldum hafa þau verið færð til 17-19 í tölvuveri Þjóðarbókhlöðunnar á 3. hæð.

Í vetur hafa verið svona námskeið vikulega og kemur í ljós hvort þau verða það áfram. Mun láta vita hér þegar það verður ljóst.