Tag Archives: skipti

Ókeypis lítið bókasafn í Hljómskálagarðinum

Little_free_litraryLittle Free Library Reykjavík var sett upp í Hljómskálagarðinum við styttuna af Bertel Thorvaldsen 14 júní 2013.

Það er öllum frjálst að ná sér í bækur og/eða koma með bækur til að gefa bókasafninu. Þetta er bara lítill kassi, en heldur vel veðri og vindum. Bókasafns kassinn var að hluta fjármagnaður í gegnum Karolinfund og styrktur af ýmsum bókaforlögum

Little Free Library er alþjóðlegt verkefni og má nálgast nánari upplýsingar um það hér á vef þeirra