Haugfé – Efnismarkaður

Þann 8. ágúst nk. verður efnismarkaður á Bernhöftstorfu á vegum Haugfés milli kl.14-19. Verkefnið er enn í mótun og er þetta fyrsta tilraun okkar til þess að miðla þeim upplýsingum og efnivið sem við höfum sankað að okkur á síðustu mánuðum. Okkur þætti gaman að sjá sem flesta!
Hægt verður að fá dýrindis kaffi á staðnum hjá kaffihúsinu GÆS.

Frekari upplýsingar um verkefnið má finna á:
https://www.facebook.com/haugfe

Frekari upplýsingar um viðburðinn má finna hér:
https://www.facebook.com/events/1513126632255553/?ref=4

Leave a Reply