Um StreetBank

StreetBank er alþjóðlegur samfélagsvefur fyrir fólk sem vill gefa, aðstoða og lána hluti, sem og þiggja slíkt hið sama, án þess að þiggja nokkra greiðslu fyrir og eru því engir peningar notaðir.

Á síðu StreetBank lýsa stofnendurnir hvernig hugmyndin varð til. Slóðin á þennan texta á ensku er hér: About us Hann er líka að finna neðst á StreetBank síðunni ásamt bloggi þeirra og fleiri upplýsingum.

 

2 thoughts on “Um StreetBank

Leave a Reply